Jólahlaðborð

Okkar rómaða jólahlaðborð frá 24. nóvember og svo allar helgar fram að jólum.
Hvort sem er í glæsilegum salarkynnum Hofs eða sent til þín (20 eða fleiri).
Verð 8500

Jólasmáréttir

Jólasmáréttir 1862. Alla daga frá 18. nóvember. Okkar bestu jólasmáréttir með Riz a la mande á eftir.
Tilvalið fyrir tónleika eða í hádeginu. Einnig hægt að fá sent á vinnustaðinn.
Verð 3400

Jólabrunch

Jólabrunch byrjar sunnudaginn 26. nóvember verður alla sunnudaga fram að jólum.
Frábært fyrir alla fjölskylduna og hópa. Mikilvægt að panta borð.
Verð 4900

Hangikjöt & purusteik

Hangikjöt, purusteik, laufabrauð og tilbehör í vinnuna.
Sendum ykkur sannkallaða jólaveislu í hádeginu. Öll fyrirtæki, stór sem smá.
Verð 3500

 

MATSEÐILL JÓLAHLAÐBORÐ 1862

 

Forréttir

Aðventusúpa 1862 með soyaristuðum graskersfræjum

Ákavítissíld með sólselju og sítrónu

Kryddsíld ásamt rauðlauk og pipar

Sinnepssíld, radísur og gljáð epli

Jólasíld með appelsínum og Grand Marnier

Sinnepsgrafinn lax og graflaxsósa

Skelfisksalat með karrý, kókos og eplum

Reyktur lax ásamt mangó- og piparrótardressingu

Hreindýrapaté, beikon og villisveppir

Grafið naut með plómudressingu

Blóðbergsmarineruð gæs, jarðsveppir og sultaðar fíkjur

Tvíreykt hangikjöt og bláber

Hráskinka, melóna og klettasalat

 

 

Aðalréttir

Hangikjöt og uppstúfur

Bayonneskinka, sykurbrúnaðar kartöflur og rauðvínssósa

Hunangsgljáð kalkúnabringa með sætum kartöflum og heslihnetum

Purusteik, rauðkál og villisveppasósa

Steikt rauðspretta að hætti danskra með kavíar og remólaði

Ásamt klassísku meðlæti s.s. laufabrauði, sósum, waldorfsalati, baunum og mörgu fleiru …

 

Eftirréttir

 

Blandaðir ostar

Kanilkrydduð æblekage og þeyttur rjómi

Kransabitar með súkkulaði

Riz a la mande, kirsuber og karamellusósa

Jólasmákökur

Crème brulleé

Marengsbomba

Súkkulaðimús, ber og vanillusósa

 

Borðabókanir á netinu