Finnsk vika í Hofi

Mánudagur 16. október
Lohikeitto
Matarmikil fiskisúpa, hellingur af laxi, nýjum kartöflum og dilli, borin fram með finnsku rúgbrauði.

Þriðjudagur 17. október
Karjalanpaisti
Langeldaður nautavöðvi að hætti Lappa með hrísgrjónum og salati

Miðvikudagur 18. október
Lihapullat muusilla ja puolukkahillolla
Kjötbollur í soðsósu, kartöflumús og títuberjasósa

Fimmtudagur 19. október
Savustettu taimen
Heitreykt bleikja með grilluðu grænmeti og hvítu smjöri

Föstudagur 20. október
Purusteik og tilbehör að skandínavískum sið

 

Borðabókanir á netinu