Mánudagur 25. mars
Saltfiskur frá Hauganesi, ólífur, sólþurrkaðir tómatar, rauðlaukssmjör og kapers

Þriðjudagur 26. mars
Kjötsúpa 1862 Bistro, stútfull af norðlensku lambakjöti, rótargrænmeti og hrísgrjónum

Miðvikudagur 27. mars
Grillaður lax á sætkartöflumús, rjómasoðið spínat og karamellufíkjur

Fimmtudagur 28. mars
BLT samloka, beikon, kál, tómatar, kjúklingur, súrar gúrkur, sinnepsdressing og ekta framskar

Föstudagur 29. mars
Purusteik með öllu tilheyrandi að hætti 1862 Bistro

Borðabókanir á netinu