Mánudagurinn 30. júlí
Pönnusteikt langa, couscous, ferskt salat og kryddmajónes.

Þriðjudagurinn 31. júlí
Opin steikarloka með nautakjöti, sultuðum fennel, eldpiparsultu og frönskum kartöflum.

Miðvikudagur 1. ágúst
Jómfrú, steikt rauðspretta að hætti jómfrúarinnar, ekta remólaði, rækjur, spergill, reyktur lax og kavíar.

Fimmtudagur 2. ágúst
Steinbítur hjúpaður dijon sinnepi og sesamfræjum, kartöflumús og salsa verde.

Föstudagur 3. ágúst
Hangikjöt sneiðar ásamt grænum baunum, rauðkáli, uppstúf og kartöflum

 

 

Borðabókanir á netinu