Mànudagur 25. febrúar
Pönnusteikt langa, gratineraðar kartöflur, spínatrjómi og hvítlaukskrem

Þriðjudagur 26. febrúar
Buff ” Lindström ”, marineraður laukur, rauðbeður, sósa og spælt egg.

Miðvikudagur 27. febrúar
Grilluð bleikja, kartöflusalat, tzatziki dressing, grillaður tómatur og marineruð paprika

Fimmtudagur 28. febrúar
Lasagne að hætti 1862 Bistro; hvítlauks bruchetta, hrásalat og parmesan

Föstudagur 1. mars
Hvítlauksmarineraður grísahnakki, sykurbrúnaðar kartöflur, sultaður laukur og rauðvínsgljái

Borðabókanir á netinu