Mánudagurinn 4.mars
Bolludagur
Fiskibollur, lauksmjör, kartöflur og súrar gúrkur

Þriðjudagurinn 5.mars
Sprengidagurinn
Saltkjöt og baunir túkall

Miðvikudagurinn 6.mars
Öskudagurinn
Þorskhnakki, villisvepparisotto, parmesan, basilolía og brakandi ferskt salat

Fimmtudagurinn 7.mars
Íslensk kjötsúpa, stútfull af norðlensku lambakjöti, rótargrænmeti og hrísgrjónum ásamt nýbökuðu brauði

Föstudagurinn 8.mars
Hægeldað nauta ribeye, sveppir, laukur, bakaðar kartöflur og spæsí bearnaise

Borðabókanir á netinu